Covid 19

Skólastarf í Stóru-Vogaskóla er hefðbundið fyrir utan fáein atriði sem foreldrar/forráðamenn eru vinsamlegast beðnir að virða.

 

 • Gestir í skóla (foreldrar sem aðrir)
  • Almennt komi foreldrar eða aðrir fullorðnir gestir ekki inn í skólahúsnæðið á meðan Covid-ástand varir, nema brýna nauðsyn beri til, t.d. að mæta á teymis-/skilafundi, og skal þá fylgja viðmiðum um smitgát. Sóttvarnagrímur eru í afgreiðslu. Mikilvægt að kynna sér rétta notkun og meðhöndlun sóttvarnagríma sem finna má á vef Landlæknisembættisins, www.landlaeknir.is.

 

 • Frístundastarf
  • Foreldrar komi ekki inn í Frístund að sækja börn, heldur hringi í síma Frístundar og verða börn þá send út til foreldra.
  • Að öðru er frístundastarf hefðbundið.

 

 • Nemendamætingar
  • Engin sjálfskipuð sóttkví er í boði fyrir nemendur.
  • Foreldrar hafa ekki heimild til að vera með nemendur heima (heimaskóla) og engin sérstök þjónusta verður veitt.
 • Vogar
 • Saft
 • Heimili og skóli
 • Mentor
 • Twinning School