Fréttir

Skólastarf næstu daga
5. janúar 2021
Skólastarf næstu daga

Takmarkanir á skólahaldi hafa verið rýmkaðar samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra frá og með 1. janúar til og með 28. febrúar. Helstu breytingar hjá okkur eru að frá og með 7. janúar getum við boðið öllum nemendum upp á kennslu samkvæmt stundaskrá án takmarkana í rýmum eða í mötuneyti. Kennsla í valgreinum, lotu 2, hefst 11. janúar, næstkom...

Lesa meira
Skólakór fyrir nemendur í 3.-7.bekk
4. janúar 2021
Skólakór fyrir nemendur í 3.-7.bekk

Kór fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af að syngja og hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi, læra ný lög. Kennt verður einu sinni í viku söngeinkatíma í minni hópnum og svo tvisvar á mánuði kór í stórum hóp. Verkefni í vetur verða fjölbreytt.  Markmiðin eru; að kenna nemendum að nota sína eigin rödd í kór, læra á styrkleika raddarinnar...

Lesa meira
Gleðilega hátíð
18. desember 2020
Gleðilega hátíð

Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  Skóli byrjar aftur samkvæmt stundaskrá 4. janúar kl: 9:40...

Lesa meira
Píanótónleikar tónlistarskólans
15. desember 2020
Píanótónleikar tónlistarskólans

Píanótónleikar tónlistarskólans fór fram í gær og var streymt á facebook síðu skólans. Hér má sjá myndbandið í heild sinni...

Lesa meira
Skólakór - nóttin var sú ágæt ein
15. desember 2020
Skólakór - nóttin var sú ágæt ein

Krakkarnir okkar í skólakórnum voru að vinna að þessu glæsilega myndbandi...

Lesa meira
Desember í Stóru-Vogaskóla
14. desember 2020
Desember í Stóru-Vogaskóla

Jólaundirbúningur í Stóru-Vogaskóla hefur ekki farið varhluta af því ástandi sem nú ríkir í samfélaginu. Þrátt fyrir það hefur verið reynt eftir fremsta megni að viðhalda þeim siðum og hefðum sem venjulega eru viðhafðar í skólastarfinu í aðdraganda jóla. En margt var öðruvísi en vanalega eins og gefur að skilja. Föndurdagurinn var með örlítið breyt...

Lesa meira
Desemberskipulag
11. desember 2020
Desemberskipulag

Skipulag síðustu dagana fyrir jólaleyfi er nú tilbúið. Vissulega eru nokkrir þættir sem verða öðruvísi í skólanum fyrir þessi jól eins og gefur að skilja. Má þar nefna söngsamverur, jólamat, ekki verður dansað í kringum jólatréð á jólaballinu nema í 1.-4. bekk. Nemendur okkar hafa staðið sig frábærlega í einu öllu, sýnt mikla aðlögunarhæfni og samv...

Lesa meira
Grímunotkun 8.-10. bekk valkvæð
9. desember 2020
Grímunotkun 8.-10. bekk valkvæð

Ný sóttvarnartilmæli hafa litið dagsins ljós og kveða á um óbreyttar sóttvarnir í landinu til 12. jan. 2021. Eins og fram kom í pósti frá okkur fyrir viku síðan höfum við ákveðið að halda óbreyttu skipulagi í kennslu fram að jólafríi nemenda, þ.e. til 18. des., þó með einni breytingu sem tekur gildi frá og með morgundeginum (10. desember).Grímunotk...

Lesa meira
Bókasafnið og börnin
4. desember 2020
Bókasafnið og börnin

Bókasafnið byrjaði á að vera með haustþema en þá fengu nemendur eitt stórt laufblað heim með sér á viku og forráðamenn kvittuðu undir eftir 15 mínútna heimalestur á dag. Síðan voru laufblöðin hengd upp á tré á ganginum framan við safnið. Í nóvember var draugaþema, þá fengu nemendur einn draug fyrir hverja bók sem þeir lásu og settu á vegginn í sto...

Lesa meira
Jólafatadagur / Föndurdagur
1. desember 2020
Jólafatadagur / Föndurdagur

Föstudagurinn 4. desember er föndurdagur í Stóru-Vogaskóla. Þá er skóladagurinn skertur. Nemendur föndra jólaföndur í heimastofum, fara í mat kl. 11 og svo heim. Frístund tekur við eftir mat. Sími:855-6225 Þennan dag mega nemendur koma í skemmtilegum jólafötum....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School